Hrekkjavökugöngu aflýst
Vegna ástandsins í samfélaginu hefur hrekkjavökugöngu félagsins sem vera átti þriðjudaginn 27. október verið aflýst.
Vegna ástandsins í samfélaginu hefur hrekkjavökugöngu félagsins sem vera átti þriðjudaginn 27. október verið aflýst.
Kæru félagar. Nú er innheimta árgjalds 2020 farin af stað. Árgjaldið er kr. 3.000,-. Sem félagi í Skógræktarfélagi Hfj styður þú við uppbyggingu og viðhald útivistarskóganna í upplandi Hfj þar með talið stígagerð, hreinsun, snjóruðning á gönguleiðum, grisjun og fleira. Félagar njóta afsláttar í fjölda gróðrarstöðva og garðyrkjuverslana. Félagar í Skógræktarfélagi Hfj eru nú um…
DetailsUm 25 manns mættu á aðalfund félagsins fimmtudaginn 1. október síðastliðinn. Gunnar Svavarsson var kjörinn fundarstjóri. Árni Þórólfsson, Ingvar Viktorsson og Sigurður Einarsson voru allir endurkjörnir í stjórn félagsins. Ásdís Konráðsdóttir og Þorkell Þorkelsson voru endurkjörin sem skoðunarmenn reikninga félagsins. Fundurinn samþykkti hækkun á félagsgjaldi úr kr. 2.500,-/ári í kr. 3.000,-/ári. Að loknum aðalfundarstörfum og…
DetailsAðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2020 verður haldinn fimmtudaginn 1. október í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. Gengið inn frá Strandgötu. Kl. 20.00 – 20.55 Venjuleg aðalfundarstörf. Hressing Kl. 21.15 – 21.45 Sóley Þráinsdóttir vöruhönnuður flytur erindi sem hún nefnir „Skógarafurðir og hreinlætisvörur“. Andlitsgrímur og spritt á staðnum. Stjórnin.
Details