Ný salernis-aðstaða við Hvaleyrarvatn
Nýtt almennings-salerni fyrir neðan Skátalund v Hvaleyrarvatn var formlega opnað í gær. Það eru félagar í St. Georgsgildinu sem eiga heiðurinn að hönnun og byggingu salernisins. Salernið verður opið almenningi milli kl. 08.00 – 22.00 alla daga. Staðsetningin er skammt fyrir neðan Skátalund við Hvaleyrarvatn. Aðstaðan mun nýtast gestum sem heimsækja útivistarsvæðið og fyrir þátttakendur…
Details