Skemma á 75 ára afmæli
Unnið er að byggingu vélaskemmu og verkstæðis við bækistöðvar félagsins í Höfðaskógi þessa dagana. Skemman…
Unnið er að byggingu vélaskemmu og verkstæðis við bækistöðvar félagsins í Höfðaskógi þessa dagana. Skemman…
Gleðileg jól. Þrátt fyrir allt var árið gjöfult hvað varðar trjávöxt, blómgun og aldinþroska/fræþroska. Margir…
Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins verður opin mánudaginn 21. desember og þriðjudaginn 22. desember 2020 frá…
Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins verður opin miðvikudaginn 16. til sunnudagsins 20. desember 2020 frá kl.…
Að öllu óbreyttu fer jólatrjáa- og skreytingasala félagsins fram allar helgar í desember fram að…
Vegna ástandsins í samfélaginu hefur hrekkjavökugöngu félagsins sem vera átti þriðjudaginn 27. október verið aflýst.
Allir viðburðir á vegum félagsins eru fólki að kostnaðarlausu og er öllum frjálst að taka þátt. Gerist félagar í Skógrækarfélagi Hafnarfjarðar. Árgjaldið er aðeins kr. 3.000,-. Félagar fá afslátt í öllum helstu garðyrkjustöðvum og garðyrkjuverslunum landsins gegn framvísun félagsskírteinis.