Öll framlög eru notuð til uppbyggingar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.
Frjáls framlög
Hægt er að styrkja starf Skógræktarfélags Hafnarfjarðar með frjálsum framlögum. Öll framlög eru nýtt til eflingar skógræktarstarfsins og uppbyggingu félagsins.
Reikningsnúmer skógræktarinnar er 0140-26-24402 og kt: 600269-4109
Bankastofnanir