Grisjun í Selhöfða
Starfsmenn félagsins hafa undanfarið unnið að grisjun í skóginum í Selhöfða sunnan Hvaleyrarvatns. Skógurinn spannar nokkra hektara. Skógurinn samanstendur aðallega af stafafuru sem gróðursett var á níunda áratug síðustu aldar. Hæð skógarins er að meðaltali um 10 m. Grisjunarviðurinn er notaðar til eldiviðargerðar. Rétt er að benda á að búið er að leggja göngustíga um…