Gleðilega hátíð
Gleðileg jól. Þrátt fyrir allt var árið gjöfult hvað varðar trjávöxt, blómgun og aldinþroska/fræþroska. Margir sáu í fyrsta skipti epli á ávaxtatrjánum og sjaldan eða aldrei hefur blómgun verið svona mikil greni og fleiru eins og í ár. Aldrei hafa eins margir verið félagar eins og nú eða um 950 talsins. Ég stefnum á að…