Fimmtudagur 11. apríl
Aðalfundur
kl. 20:00 – 21:45
Aðalfundur – Kl. 20.00, fimmtudaginn 11. apríl í Hafnarborg við Strandgötu, Hafnarfirði.
Laugardagur 20. apríl
Fuglaskoðun
kl. 11.00 – 13.00
Fuglaskoðun – Kl. 11.00, laugardaginn 20. apríl. Við leggjum af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Takið með ykkur sjónauka. Gangan tekur um tvo tíma. Leiðsögumenn eru vanir fuglaskoðarar.
Laugardagur 22. júní
Líf í lundi, fjölskyldudagur
Kl. 14:00 – 17:00
Líf í lundi – Kl. 14:00 – 17:00, laugardaginn 22. júní. Fjölskyldudagur við Þöll. Nánar auglýst síðar.
Laugardagur 21. september
Sjálfboðaliðadagur
Kl. 11:00 – 13:00
Sjálfboðaliðadagur – Kl. 11.00 – 13.00 laugardaginn 21. september. Nánar auglýst síðar.
Þriðjudagur 29. október
Hrekkjavökuganga/Ljósaganga
Kl. 19:30 – 21:00
Við leggjum af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Þessi viðburður er haldinn í samstarfi við Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins.
Desember
Jólatrjáasala
Kl. 10.00 – 18.00
Jólatrjáasala félagsins fer fram alla daga í desember fram að jólum. Um helgar er boðið upp á heitt súkkulaði í kaupbæti. .