Alþjóðlegt ár skóga 2011
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna lýsir árið 2011 „Alþjóðlegt ár skóga” sem lið í að fylgja eftir áherslum og yfirlýsingum, allt frá ráðstefnunni um umhverfi og þróun í Ríó árið 1992. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, setti árið formlega hér á landi þann 12. janúar og fékk við það tækifæri afhentan fána með íslenskri útfærslu á…