Gleðilega hátíð
Við óskum félögum og velunnurum árs og friðar. Á árinu sem er að líða náði fjöldi félaga loks 1.000. Þar með er Skógrætarfélag Hafnarfjarðar annað fjölmennasta skógræktarfélag landsins á eftir Skógræktarfélagi Reykjavíkur en skógræktarfélögin eru um 60 talsins hringinn í kringum landið. 120 fermetra vélaskemma og verkstæði var reist á árinu. Skemman mun bæta mjög…