Skógarstæðið í Víðistöðum
Sú klausa er hér fer á eftir stendur í blaðinu Fjallkonan 19. júní 1908: Hafnfirðingar höfðu það til hátíðarbrigðis afmælisdag Jóns Sigurðssonar að stofna hjá sér ungmennafélag. Hlaut það nafnið Ungmennafélagið 17. júní. Framkvæmdahugur var mikill í félagsmönnum, enda margvísleg mál er ungmennafélög hafa á stefnuskrá sinni. Þar á meðal að klæða landið skógi. Hafnfirðingar…