Grisjun í Selhöfða
Þessa dagana eru starfsmenn félagsins að grisja skóginn í norðurhlíðum Selhöfða sunnan við Hvaleyrarvatn. Þar er aðallega furuskógur sem gróðursettur var á níunda áratug síðustu aldar. Mest er þetta stafafura af svokölluðu „Skagway“ kvæmi en einnig stafafura frá „Bennet Lake“ og víðar. Einnig er þarna sitkagreni, lerki og fleira. Efniviðurinn sem fellur til er notaður…
Details