Gleðilega hátíð
Óskum félögum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi ræktunarárs. Nú eru félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar orðnir rúmlega 1.100 talsins. Takk fyrir það! Með því að gerast félagi styður þú skógrækt og uppbyggingu útivistarsvæðanna í upplandi Hafnarfjarðar. Félagið sér um ræktun, grisjun, hreinsun, stígagerð, eftirlit og fleira. Svæði félagsins eru mörg og víðfeðm. Félagar fá…