Jólatrjáasala
Jólatrtjáa- og skreytingasla félagsins verður í Selinu við Kaldárselsveg í desember eins og endranær.
Jólatrtjáa- og skreytingasla félagsins verður í Selinu við Kaldárselsveg í desember eins og endranær.
Gengið um Setbergshverfið. Mæting við Setbergsskóla kl. 10.00. Gengið verður um hverfið og hugað að garðagróðri. Hvert er hæðsta tré hverfisins?
Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“. Gróðursett verður í Vatnshlíð í minngarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S.Bárðarson. Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatns kl. 10.00.
Ganga um skóginn í Undirhlíðum. Lagt af stað frá Kaldárseli kl.20.00 og gengið inn í Skólalund.
Viðarvinir verða með handverkssýningu á tálguðum, renndum og útskornum munum í Selinu, bækistöðvum félagsins og Þallar við Kaldárselsveg, milli kl. 10.00 – 18.00.
Hin árlega fuglaskoðun í Höfðaskógi og við Hvaleyrarvatn. Lagt af stað frá bækistöðvum félagsins og Þallar við Kaldárselsveg kl.10.00.
Gengið um Höfðaskóg og yfir í skóginn í Selhöfða. Þar hefur mikið starf verið unnið í grisjun að undanförnu og ný leið opnuð í gegnum skóginn. Skógurinn í Selhöfða var gróðursettur snemma á níunda áratug síðustu aldar. Gangan er hluti af dagskrá „Bjartra daga“ í Hafnarfirði sem standa dagana 23. – 27. apríl. Lagt af…
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Björn Traustason sérfræðingur í landfræðilegum upplýsingakerfum hjá Rannsóknarstöð skógræktarinnar á Mógilsá flytja erindi sem hann nefnir „Skóglendi í umdæmi Hafnarfjarðar – núverandi staða og möguleg framtíðarsýn“