21. apríl, laugard. kl. 11.00 – Bjartir dagar (18. – 22. apríl). Fuglaskoðun í Höfðaskógi.
21. apríl, laugard. kl. 11.00 – Bjartir dagar (18. – 22. apríl). Fuglaskoðun í Höfðaskógi. Þekkir þú nýbúana í skóginum?
Viðburðir á vegum félagsins eru auglýstir á heimasíða félagsins skoghf.is og fésbókarsíðu. Einnig eru viðburðir á vegum félagsins kynntir í Fjarðarpóstinum. Allir viðburðir á vegum félagsins eru fólki að kostnaðarlausu og er öllum frjálst að taka þátt. Hægt er að gerast félagi í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar á heimasíðu þess skoghf.is. Árgjaldið er kr. 2.000,-.
21. apríl, laugard. kl. 11.00 – Bjartir dagar (18. – 22. apríl). Fuglaskoðun í Höfðaskógi. Þekkir þú nýbúana í skóginum?
2. júní, laugard. kl. 10.00 – 18.00. Viðarvinir verða með sýningu í Þöll á útskornum, renndum og tálguðum trémunum.
23. júní, laugard. – Líf í lundi. Fuglaskoðun og fleira í samstarfi við Fuglavernd.
6. sept., kl. 18.00 – Sveppa-ganga með Helenu Mörtu Stefánsdóttur.
15. sept, kl. 10.00 – Sjálfboðaliða-gróðursetning í Vatnshlíðarlundi.
Október, kl. 19.00 – Ljósaganga í samstarfi við Krabbameinsfélag Hfj.