Skuggsjá framtíðarsýn
Fyrri hluta árs 1910 gáfu prentararnir Jón Helgason og Karl H. Bjarnason út ópólitískt frétta- og sögublað í Hafnarfirði sem hlaut nafnið Skuggsjá. Blaðið átti að koma út 3-4 sinnum í mánuði og tók Helgi Valtýsson kennari við ritstjórninni frá 3. tölublaði. Skuggsjá varð ekki langlíft blað þar sem Prentsmiðja Hafnarfjarðar var seld og flutt…
Details