Félagið sér um að ryðja helstu gönguleiðir í skóginum
Ekkert lát er á snjókomu þessa dagana. Starfsmenn félagsins sjá um að ryðja helstu gönguleiðir í skóginum það er að segja í kringum Hvaleyrarvatn, græna stíginn sem liggur samhliða Kaldárselsveginum og gönguleiðina í gegnum Gráhelluhraun. Einnig hafa starfsmenn félagsins hreinsað sumar gönguleiðir og stíga í Höfðaskógi ásamt því að ryðja Sléttuhlíðarveginn til að sumarhúsaeigendur þar…
Details