Ræða framkvæmdastjóra 2020
Fundarstjóri, heiðursfélagar, kæru félagar og gestir. Það voraði snemma í fyrra. En svo kom bakslag í maí með norðanátt og frosti. Þrátt fyrir þurrk í maí og júní sluppum við sem betur fer enn eitt árið við gróðurelda. Skógurinn kom almennt vel undan vetri. Trjávöxtur var góður enda sumarið sólríkt og hlýtt. Óvenjumikið var af…
Details