Ljósaganga Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar
Þriðjudagskvöldið 23. september standa Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fyrir ljósagöngu í Höfðaskógi. Gengið verður frá Gróðrarstöðinni Þöll við Kaldárselsveg kl. 19.00. Leiðsögumaður verður Steinar Björgvinsson. Á leiðinni mun sr. Jón Helgi Þórarinsson flytja hugvekju og Jóhann Guðni Reynisson flytja frumort ljóð í tilefni göngunnar. Þátttakendur eru hvattir til að hafa með sér viðeigandi ljósfæri s.s.…
Details