Margar hendur vinna létt verk
Eins og svo mörg undanfarin sumur hefur Skógræktarfélag Hafnarfjarðar notið starfskrafta ungmenna sem kostuð eru af Landsvirkjun undir kjörorðunum "Margar hendur vinna létt verk". Rúmlega 20 ungmenni á vegum Landsvirkjunar störfuðu hjá félaginu í sumar þegar mest var. Unnið var að gerð og viðhaldi göngustíga í skóginum og í kringum Hvaleyrarvatn, gróðursetningu, áburðargjöf, hreinsun o.fl. Félagið þakkir…
Details