Síðustu jólatrén og skreytingar
Þá er síðasta helgin fyrir jól að renna upp. Starfsmenn og sjálfboðaliðar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verða að störfum í Höfðaskógi við Kaldárselsveg laugardainn 22. desember, en ekki verður opið á Þorláksmessu sem ber upp á sunnudag að þessu sinni. Þeir sem enn eiga eftir að ná sér í fallegt íslenskt jólatré geta komið við í Höfðaskógi á vikunni um miðjan daginn…
Details