Skyggnst í skóginn
Gengið um Höfðaskóg og yfir í skóginn í Selhöfða. Þar hefur mikið starf verið unnið í grisjun að undanförnu og ný leið opnuð í gegnum skóginn. Skógurinn í Selhöfða var gróðursettur snemma á níunda áratug síðustu aldar. Gangan er hluti af dagskrá „Bjartra daga“ í Hafnarfirði sem standa dagana 23. – 27. apríl. Lagt af…
Details