Aðalfundur 2020 og félagsskírteini
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2020 verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34. Fundurinn hefst kl. 20.00. Kynnt verður tillaga að lagabreytingu á stjórn félagsins. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum býður félagið upp á kaffi. Eftir kaffihlé um kl. 21.15 flytur Sóley Þráinsdóttir vöruhönnuður erindi sem hún nefnir „Skógarafurðir og hreinlætisvörur“. Fundi slitið um kl. 21.35. Í…
Details