Fjölmenni í ljósagöngu Skógræktarfélagsins og Krabbameinsfélagsins
Nokkur hundruð manns mættu í ljósgöngu félagsins þriðjudaginn var, 29. október. Gangan var með hrekkjavökuívafi eins og síðastliðin ár. Fjölmargir félagar og vinir okkar lögðu hönd á plóg. Þótti viðburðuinn heppnast einstaklega vel. Hér er hlekkur á umfjöllun um gönguna í Fjarðarfréttum Yfir 400 manns í draugalegri kvöldgöngu í skógi – Myndasyrpa