Desember – jólatrjáasala
Desember – jólatrjáasala
Kringum 50 manns mættu á aðalfund félagsins í Apótekinu, Hafnarborg fimmtudagskvöldið 22. mars. Að loknum aðalfundarstörfum kynntu þeir Björn Guðbrandur og Hjálmar uppgræðslu „Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs“ í Krýsuvík. Að því loknu flutti Helena Marta Stefánsdóttir skógvistfræðingur erindi um matsveppi. Gunnar Svavarsson var kosinn fundarstjóri. Boðið var upp á kaffiveitingar í hléi sem…
DetailsMinnum á aðalfund félagsins fimmtudagskvöldið 22. mars kl. 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg. Gengið inn frá Strandgötu. Dagskrá: sjá hér að neðan.
DetailsAðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 2018 í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34 Kl. 20.00 – 20.55 • Venjuleg aðalfundarstörf. • Björn Guðbrandur Jónsson kynnir starfsemi „Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs“ Kaffihlé Kl. 21. 15 – 22.00 • Helena Marta Stefánsdóttir skógvistfræðingur flytur erindi sem hún nefnir „Matsveppirnir í skóginum“. Kaffiveitingar eru í…
Details