Fuglaskoðarar í heimsókn
Hópur líffræðistúdenta við HÍ heimsótti félagið nýverið. Um var að ræða nema í fuglafræði-kúrs sem Gunnar Thor Hallgrímsson dýravistfræðingur kennir. Heimsóknin var hluti af fuglaskoðunarferð um Innnesin. Ekki voru þau svo heppinn að sjá brjósttittlinginn sem enn heldur sig í Höfðaskógi. Nokkur hundruð manns hafa komið gagngert á svæðið síðan fuglinn sást í byrjun desember…
Details