Gróðursetningarveður
Nú er rétti tíminn til að gróðursetja. Nógur raki hér á Suðvesturhorninu ólíkt því sem verið hefur undanfarin ár á þessum árstíma. Það er opið í Þöll frá kl. 09.00 – 18.00 virka daga og milli kl. 10.00 – 17.00 á laugardögum. 15 % afsláttur til félaga í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands. Síminn er: 555-6455.