Gerist félagar
Félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar eru rúmlega þúsund talsins. Með því að gerast félagi styður þú við starfsemi félagsins sem m.a. fellst í skógrækt, grisjun, hreinsun og stígagerð um skóglendi félagsins í upplandi Hafnarfjarðar. Félagar njóta afsláttar í öllum helstu gróðrarstöðvum og garðyrkjuverslunum landsins. Félagar fá 15% afslátt af öllum plöntum í Þöll. Árgjaldið er kr.…
Details