Aðalfundur 30. mars 2017
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Apótekinu, Hafnarborg fimmtudaginn 30. mars kl. 20.00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður boðið upp á kaffiveitingar. Að kaffihléi loknu mun Hannes Þór Hafsteinsson náttúru- og garðyrkjufræðingur flytja erindi sem hann nefnir "sígrænar plöntur á Íslandi". Þar mun hann fjalla um sígræna runna, tré og jurtir sem þrífast við íslenskar…
Details