Ræða framkvæmdastjóra 2019
Fundarstjóri, heiðursfélagar, kæru félagar og gestir. Árið var að flestu leyti hefðbundið hvað varðar starfsemi félagsins. Veðrið var aftur á móti all sérstakt. Það meira og minna rigndi allan maí, júní og júlí mánuð. Ágúst var klárlega besti sumarmánuðurinn hér suðvestanlands. Haustið var frekar millt þó að fyrsta frostið kæmi strax í lok ágúst hjá…