Ræða formanns Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2023
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 23.mars 2023 Fundastjóri og ágæta samferðafólk. Það lyftist ávallt á manni brúnin þegar vorjafndægri er náð – farfuglarnir að byrja að mæta, svartþrösturinn farinn að láta heyra í sér í garðinum heima og það styttist í að gróðurinn taki við sér. Eftir langan frostakafla er aðeins að hlýna og eigum við ekki…