Kvöldganga Krabbmeinsfélags Hfj og Skógræktarfélags Hfj
Kvöldganga Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 4. október kl. 19:30. Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar bjóða til skógargöngu nk. þriðjudag, 4. október, kl. 19:30. Safnast verður saman við Gróðrarstöðina Þöll við Kaldársselsveg og þaðan verður gengið um skógarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Við upphaf göngunnar flytur formaður Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar, Anna Borg, stutt ávarp og að…
Details