Árgjald 2018
Kæru félagar. Innheimta á árgjaldi fyrir árið 2018 er farin af stað. Stofnaðar hafa verið kröfur sem birtast í heimabanka hvers og eins. Árgjaldið er aðeins kr. 2.500,-. Með því að vera félagi í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar styrkir þú starfsemi félagsins en félagið sér um skógrækt, stígagerð, hreinsun og fleira við Hvaleyrarvatn, í Höfðaskógi, í Gráhelluhrauni…
Details