Stígarnir ruddir
Undanfarna daga hafa starfsmenn félagsins rutt stíginn í kringum Hvaleyarvatn eins og þörf krefur með heimatilbúnum snjóplóg úr vörubretti sem dregið er með sexhjóli. Einnig hafa valdir skógarstígar verið ruddir. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er sjálfseignarstofnun. Meginhlutverk félagsins er umsjón og uppbygging útivistarsvæðisins í upplandi bæjarins. Tæplega 900 mann eru félagar í Skógræktarfélagi Hfj. Árgjaldið er…
Details