Ljósaganga þriðjudaginn 6. október
Krabbameinsfélag Hfj. og Skógræktarfélag Hfj. bjóða til skógargöngu þriðjudagskvöldið 6. október kl. 19.30. Við hittumst í Þöll við Kaldárselsveg. Við upphaf göngunnar flytur Anna Borg Harðardóttir formaður Krabbameinsfélags Hfj. ávarp. Síðan verður gengið út í skóg undir leiðsögn Steinars Björgvinssonar hjá Skógræktarfélaginu. Gangan tekur um eina klukkustund. Að henni lokinni verður boðið upp á…
Details