Kvöldganga
Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar bjóða til skógargöngu nk. þriðjudag, 16. október, kl. 20. Safnast verður saman við Gróðrarstöðina Þöll við Kaldársselsveg og þaðan verður gengið um skógarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Við upphaf göngunnar flytur formaður Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar, Anna Borg, stutt ávarp. Að því loknu mun Steinar Björgvinsson, skógfræðingur, leiða hópinn um skógarstíga með tilheyrandi fróðleik…
Details