Fuglaskoðun 24. apríl 2021
Kl. 11:00-13:00 laugardaginn 24. apríl – Fuglaskoðun í Höfðaskógi. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Leiðsögumenn Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson. Takið með ykkur sjónauka. Létt ganga um skóginn og nágrenni fyrir alla fjölskylduna. Þessi viðburður er í tengslum við bæjarhátíðina „Bjarta daga“. Sjá dagskrá Bjartra daga: Bjartir dagar 2021 | Viðburðir framundan…
Details