Búið er að setja upp drög að dagskrá ársins, sjá flipann „Dagskrá 2022“ hér efst á síðunni til hægri. Dagsetningar geta breyst. Einnig er trúlegt að fleiri viðburðir bætist við. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 28. apríl í Hafnarborg. Fuglaskoðun verður í tengslum við bæjarhátíðina „Bjarta daga“ í apríl. Fylgist með.
Flokkur: Fréttir 2022