Ganga um Höfðaskóg
Ganga um Höfðaskóg í samstarfi við Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar – október. Takið með ykkur ljósfæri. Mæting í Þöll við Kaldárselsveg. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og kleinur að göngu lokinni. Nánar auglýst síðar.
Ganga um Höfðaskóg í samstarfi við Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar – október. Takið með ykkur ljósfæri. Mæting í Þöll við Kaldárselsveg. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og kleinur að göngu lokinni. Nánar auglýst síðar.
Gengið um Áslandið – laugardaginn 10. október kl. 10.00 – 12.00: Hugað verður að gróðri í görðum og skóginum við Ástjörn.
Göngu um Áslandið sem fyrirhuguð var laugardaginn 10. október verður frestað til laugardagsins 24. október. Nángar auglýst síðar.
Yfir 60 manns á öllum aldri mættu í ljósagöngu Skógræktarfélagsins og Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar síðastliðið þriðjudagskvöld 6. október. Gengið var um Höfðaskóg í myrkrinu og voru þátttakendur með vasaljós og aðra ljósgjafa til að sjá niður fyrir sig. Rigndi nokkuð á þátttakendur en á milli sást upp í stjörnubjartan himinn og til norðurljósa. Eftir gönguna…
Details