Opið 16. – 20. desember 2020
Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins verður opin miðvikudaginn 16. til sunnudagsins 20. desember 2020 frá kl. 10.00 til 18.00. Furu- og grenijólatré. Eigum til fjalla-, nordmanns- og glæsiþini (Abies, e: fir) í pottum. Tröpputré (fura). Furugreinar, hurðarkransa, leiðisgreinar, jólavendi, eldivið og fleira. Sendið fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Sími: 555-6455. Erum við Kaldárselsveg, skammt frá Íshestum og…
Details