Fuglaskoðun félagsins er núna á laugardaginn, 20. apríl, kl. 11.00. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Við ætlum að ganga um skóginn og niður að Hvaleyrarvatni. Takið með ykkur sjónauka. Allir velkomnir. Leiðsögumenn eru Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson. Fuglaskoðunargangan tekur um einn og hálfan tíma.
Flokkur: Fréttir 2024