Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar sunnudaginn 27. júlí
Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar Sunnudaginn 27. júlí 2014 – kl. 14.00 – 17.00 Bænalundur, Höfðaskógi (skammt frá Þöll) Kl. 14.00: Helgistund. Séra Jón Helgi Þórarinsson annast helgistundina. Kl. 14.30: Ganga með Jónatan Garðarssyni að lokinni helgistund. Gengið verður um nýja göngustíga á Langholti. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund. Lagt af stað frá Bænalundi.…
Details