Ræða framkvæmdastjóra SH árið 2010
Fundarstjóri, kæru félagar og vinir! Sem endranær var starfsemi félagsins fjölbreytt á síðastliðnu ári. Aðalfundur félagsins var haldinn í Hafnarborg þann 17. mars 2009. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flutti Þröstur Eysteinsson sviðsstjóri þjóðskóganna erindi sem hann nefndi „Kröfur til tegunda og ræktenda í skógrækt og trjárækt“. Laugardagana 6. og 27. júní kynnti Fuglavernd starfsemi sína…
Details