Sala á jólatrjám
Sala á jólatrjám hefst hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar fyrsta sunnudag í aðventu, 2. desember næstkomandi. Starfsmenn félagsins eru á fullu þessa dagana að velja tré og greinar úr skóginum, fella og og flytja allt saman heim á hlað við Selið í Höfðaskógi. Þetta er nokkuð viðamikið starf enda tekur drjúgan tíma að ganga um skógarsvæðin, velja…
Details