Trjámælingar í Suðurbænum
Laugardagsmorguninn 5. október síðastliðinn mættu um 15 manns í trjáskoðunar- og trjámælingar-gönguferð félagsins um Suðurbæinn. Eftirfarandi garðar voru heimsóttir og hávaxin og/eða sjaldgæf tré mæld. Félagið þakkar þeim garðeigendum sem opnuðu garða sína fyrir gönguhópnum kærlega fyrir. Ljósmynd: Jónatan Garðarsson. Niðurstöðurnar fara hér á eftir. • Hringbraut 68: Alaskaösp gróðursett af Jóni í Skuld. Hæð: 17,25 m.…
Details