Fuglatalning 2017
Vetrarfuglatalning á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fór fram síðastliðna helgi. Svæðið kallast "Hafnarfjörður austan Reykjanesbrautar". Inn í því er Kaldársel, Undirhlíðar, Sléttuhlíð, Höfðaskógur, Gráhelluhraun, Setbergshverfi og Áslandshverfi. 19 tegundir fugla sáust laugardaginn 14. janúar 2017. Tegundirnar voru: Auðnutittlingar, snjótittlingar, starar, skógarþrestur, svartþrestir, glókollar, krossnefir, fjallafinka, hrafnar, rjúpa, stokkendur, urtendur, grágæs, hett…umáfar, stormmáfur, svartbakar, bjartmáfur, hvítmáfur og…
Details