Kröftugir sjálfboðaliðar
Að morgni sunnudagsins 27. september mættu rúmlega 30 sjálfboðaliðar í Vatnshlíðina, skammt frá lundinum sem helgaður er minningu hjónanna Hjálmars R. Bárðarsonar og Else Sörensen Bárðarson, til árlegrar gróðursetningar. Búið var að flytja rúmlega 1.300 skógarplöntur á staðinn og voru þær gróðursettar á tveimur tímum. Siðustu árin hafa sjálfboðaliðar úr röðum félagsmanna og fleira fólk…
Details