Skógardagurinn "Líf í lundi" verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23. júní 2018. Sjá nánar á: https://www.skogargatt.is/
Dagskrá Skógræktarfélags Hafnarfjarðar er eftirfarandi:
Líf í lundi
Laugardaginn 23. júní 2018
Við Þöll, Kaldárselsvegi í Höfðaskógi, Hafnarfirði
· Kl. 14.00: Setning
· Kl. 14.30 – 15.30: Skógurinn í nálægð og fjarlægð. Skógarganga með Árna Þórólfssyni skógarverði um Höfðaskóg og nágrenni.
· Kl. 14.30: Kynning á ratleik.
· Pylsur og kaffi í boði á hlaðinu.
· Úrslit í ratleik kynnt kl. 16.30. Verðlaunaafhending.
Íshestar, Sörlaskeiði 26, Hafnarfirði
· Kl. 15.00 – 16. Öllum börnum velkomið að fara á hestbak þar sem teymt verður undir þeim.