Fræðsluganga í Hellisgerði
Steinar Björgvinsson framkvæmdarstjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fór fyrir göngu um Hellisgerði fimmtudagskvöldið 31. júlí 2014. Gangan var hluti af menningargöngum um Hafnarfjörð í sumar sem Hafnarborg og Byggðasafn Hafnarfjarðar standa að. Þessar göngur hafa verið vel sóttar og vakið talsverða lukku. Það mættu rúmlega eitt hundrað manns í Hellisgerði og nutu þess að hlýða á fróðleik Steinars…
Details