Jólatrjáasala 2013
Jólatrjáa- og skreytingasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar Jólatrjáa- og skreytingasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður eins og endranær í Selinu, bækistöðvum félagsins og Þallar, við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Í boði eru íslensk jólatré, greinar, könglar, leiðisskreytingar, borðskreytingar, jólavendir, hurðakransar o.fl. Félagið býður viðskiptavinum sínum upp á hressingu. Opið laugar- og sunnudaga helgarnar 7.-8. ., 14.-15. og 21.-22. desember.…
Details