Eldur í gróðri í Selhöfða
Þriðjudagskvöldið 5. maí braust út eldur í gróðri norðvestan í Selhöfða við Hvaleyrarvatn. Um 1000 fermetra svæði varð eldinum að bráð. Tugir ungra furuplantna af ýmsum tegundum eyðilögðust. Nú er gróður mjög þurr og því þarf lítið til að gróðurleldar brjótist út. Biðjum við því fólk að sýna sérstaka gát á ferð sinni um gróin…
Details