Þöll opin um Hvítasunnuna
Gróðrarstöðin Þöll verður opin alla Hvítasunnuhelgina frá kl. 10.00 til 17.00. Annars er opið virka daga frá kl. 09.00 til 18.00. Eigum til úrval skógarplantna, rósa, lyngrósa, berjarunna, sýrena, þekjuplantna og fleira.
Gróðrarstöðin Þöll verður opin alla Hvítasunnuhelgina frá kl. 10.00 til 17.00. Annars er opið virka daga frá kl. 09.00 til 18.00. Eigum til úrval skógarplantna, rósa, lyngrósa, berjarunna, sýrena, þekjuplantna og fleira.
Þöll, gróðrarstöð hefur opnað. Opið virka daga í maí 2020 frá kl. 09.00 til 18.00. Um helgar frá kl. 10.00 til 17.00. Erum við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Sendið fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Þöll ehf framleiðir og selur tré og runna til skógræktar, í sumarhúsalóðir og í garða og opin svæði.
DetailsAð gefnu tilefni viljum við benda á að óheimilt er að kveikja elda í öllu upplandi Hafnarfjarðar. Á það einnig við um varðelda. Nú er þurrkur og mikil sina og gróðurinn þurr. Við Hvaleyrarvatn eru 3 grill til notkunar fyrir almenning. Farið samt varlega. Ef þið verðið vör við eld í upplandinu, skóglendum félagsins hafið…
DetailsGróðrarstöðin Þöll ehf. opnar aftur af vetrardvala laugardaginn 9. maí 2020. Sendið fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Þöll framleiðir og selur tré og runna, skógarplöntur, berjarunna, tré í hnaus, rósir, sígrænt og fleira.