Briemstrén
Á síðasta áratug nítjándu aldar fluttist hingað Gunnlaugur Briem til Hafnarfjarðar og gerðist verslunastjóri hjá Knudtzon. Hann var kvæntur konu af dönskum ættum. Hafði hún hið mesta yndi af blómarækt og trjágróðri. Þau hjón bjuggu í Bjarnahúsi Sívertsen. Eins og allir vita stendur það í túni Akurgerðis. Frú Briem lét því skipta gerðinu í þrennt.…
Details