Lionsklúbbur Hfj gefur félaginu bekki
Laugardaginn kemur 29. júlí verða þrír bekkir við Hvaleyrarvatn formlega afhentir Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar en bekkirnir eru gjöf Lionsklúbbs Hafnarfjarðar til Skógræktarfélagsins í tilefni 100 ára afmælis Lionshreyfingarinnar. Afendingin fer fram kl. 11.00 við bekkinn sem er austan við vatnið svona 50 metra frá Sandvíkinni. Skógræktarfélagið býður upp á kaffi í Þöll við Kaldárselsveg að athöfn…
Details